Tölvuþjónusta á Austurlandi

Lögurinn – tölvuþjónusta veitir alhliða tölvuþjónustu

til fyrirtækja og einstaklinga.

Þjónusta

Tölvuviðgerðir

Almennar tölvuviðgerðir.              Uppsetning á Windows stýrikerfi. Vírushreinsun.

Ráðgjöf og þjónusta

Ráðgjöf og þjónusta varðandi kaup á vél- og hugbúnaði.                                               

Microsoft Partner

Sala á Microsoft 365 Business leyfum til fyrirtækja.                                                      

Öryggismyndavélar

Ráðgjöf, sala og uppsetning á öryggismyndavélakerfum.

Gagnavistun

Vistun gagna fyrir einstaklinga og fyrirtæki.

Aðgangsstýring

Ráðgjöf, sala og uppsetning á aðgangsstýrikerfum.

Áralöng reynsla og þekking

Tilkynningar

Gagnavistun

Eru gögnin þín í öruggum höndum? Átt þú afrit af myndunum sem eru á símanum ef hann týnist eða skemmist? Lögurinn – tölvuþjónusta býður núna upp á gagnavistun fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Lausnin hentar vel ef geyma þarf gögn til lengdar sem hafa ekki mikla...

read more

Microsoft 365 Business fyrir fyrirtæki.

Lögurinn - tölvuþjónusta er Microsoft Partner og söluaðili fyrir Microsoft 365 Business handa fyrirtækjum. Verkfærin eru gamalkunn; Word, Excel, PowerPoint, Outlook og OneNote, ásamt fleiri forritum. Alltaf með nýjustu útgáfunni. Hægt er að geyma gögnin í OneDrive...

read more

Sala og uppsetning á aðgangsstýringum fyrir hurðir og hlið.

Lögurinn - tölvuþjónusta hefur hafið sölu og uppsetningu á aðgangsstýringum fyrir hurðir og hlið. Byggir það kerfi á sama grunnbúnaði og öryggismyndavélarnar, sem Lögurinn - tölvuþjónusta hefur selt og sett upp og vinna þau saman sem heild. Uppsett myndavéla- og...

read more