Tölvuþjónusta á Austurlandi
Lögurinn – tölvuþjónusta veitir alhliða tölvuþjónustu
til fyrirtækja og einstaklinga.
Þjónusta
Tölvuviðgerðir
Almennar tölvuviðgerðir. Uppsetning á Windows stýrikerfi. Vírushreinsun.
Ráðgjöf og þjónusta
Ráðgjöf og þjónusta varðandi kaup á vél- og hugbúnaði.
Microsoft Partner
Sala á Microsoft 365 Business leyfum til fyrirtækja.
Öryggismyndavélar
Ráðgjöf, sala og uppsetning á öryggismyndavélakerfum.
Gagnavistun
Vistun gagna fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
Aðgangsstýring
Ráðgjöf, sala og uppsetning á aðgangsstýrikerfum.
Áralöng reynsla og þekking
Tilkynningar
Lögurinn – tölvuþjónusta opnar fyrir vistun gagna.
Um helgina voru tímamót í starfsemi Lagarins - tölvuþjónustu þegar gagnavistunin var tekin í formlega notkun. Unnið hefur verið að undirbúningi um nokkurt skeið en um er að ræða nýjan búnað og er Lögurinn - tölvuþjónusta fyrst fyrirtækja í Evrópu að taka þá útgáfu í...
Jóla- og áramótakveðja
Lögurinn - tölvuþjónusta óskar viðskiptavinum sem og Austfirðingum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Takk fyrir samskiptin og frábærar viðtökur.
Gagnavistun
Eru gögnin þín í öruggum höndum? Átt þú afrit af myndunum sem eru á símanum ef hann týnist eða skemmist? Lögurinn – tölvuþjónusta býður núna upp á gagnavistun fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Lausnin hentar vel ef geyma þarf gögn til lengdar sem hafa ekki mikla...