Tölvuþjónusta á Austurlandi
Lögurinn – tölvuþjónusta veitir alhliða tölvuþjónustu
til fyrirtækja og einstaklinga.
Þjónusta
Tölvuviðgerðir
Almennar tölvuviðgerðir. Uppsetning á Windows stýrikerfi. Vírushreinsun.
Ráðgjöf og þjónusta
Ráðgjöf og þjónusta varðandi kaup á vél- og hugbúnaði.
Microsoft Partner
Sala á Microsoft 365 Business leyfum til fyrirtækja.
Öryggismyndavélar
Ráðgjöf, sala og uppsetning á öryggismyndavélum og snjallskynjurum. Einnig hýsing.
Gagnavistun
Vistun gagna fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
Aðgangsstýring
Ráðgjöf, sala og uppsetning á aðgangsstýrikerfum.
Áralöng reynsla og þekking

Tilkynningar
Rýmingarsala á fartölvum og tölvuskjám!!!
Núna er tíminn til að endurnýja tölvubúnaðinn. Fartölvur og tölvuskjáir í miklu úrvali á rýmingarútsölu. Allt að 100.000 kr. afsláttur. Hafið samband í síma 898-4893 eða með því að senda tölvupóst á logurinn@logurinn.is.
Hvernig er veðrið á Egilsstöðum?
Vefmyndavél sem Lögurinn - tölvuþjónusta setti upp. Er það bæði til gamans gert og fyrir þá sem vilja fylgjast með veðrinu á Egilsstöðum. Myndavélinni er beint í norðvestur (300°) á Ysta – Hraungarð við Bláargerði. Smelltu á kortið hér að neðan til að...
Sala og leiga á ferðabeinum.
Lögurinn - tölvuþjónusta varar við notkun á þráðlausum netum til dæmis á hótelum og opnum svæðum. Getur það leitt til öryggisáhættu eins og gagnahlerunar og auðkennisþjófnaðar. Vertu með þitt eigið þráðlausa net. Lögurinn - tölvuþjónusta hefur hafið sölu og útleigu á...