Tölvuþjónusta á Austurlandi
Lögurinn – tölvuþjónusta veitir alhliða tölvuþjónustu
til fyrirtækja og einstaklinga.
Þjónusta
Tölvuviðgerðir
Almennar tölvuviðgerðir. Uppsetning á Windows stýrikerfi. Vírushreinsun.
Ráðgjöf og þjónusta
Ráðgjöf, þjónusta og sala á vél- og hugbúnaði.
Microsoft Partner
Sala á Microsoft 365 Business leyfum til fyrirtækja.
Öryggismyndavélar
Ráðgjöf, sala og uppsetning á öryggismyndavélum og snjallskynjurum. Einnig hýsing.
Gagnavistun
Vistun gagna fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
Aðgangsstýring
Ráðgjöf, sala og uppsetning á aðgangsstýrikerfum.
Áralöng reynsla og þekking
Tilkynningar
Samstarf við Tölvuhvíslarann.
Lögurinn - tölvuþjónusta hefur hafið samstarf við Tölvuhvíslarann í Neskaupstað. Tölvuhvíslarinn er nýtt fyrirtæki sem sér um almenna tækni- og tölvuaðstoð; uppsetningu á tölvum, viðhald og viðgerðir. Einnig sér Tölvuhvíslarinn um yfirfærslu gamalla VHS myndbanda yfir...
Microsoft hættir að styðja við Windows 10 stýrikerfið. Lögurinn – tölvuþjónusta aðstoðar við uppfærslu í Windows 11.
Frá og með 14. október 2025 mun Microsoft hætta að styðja við Windows 10 stýrikerfið og ekki bjóða upp á ókeypis hugbúnaðaruppfærslur, tæknilega aðstoð eða öryggisleiðréttingar fyrir það. Tölvur með Windows 10 halda áfram að virka en verða viðkvæmari fyrir netárásum...
Gulur september
Lögurinn - tölvuþjónusta vekur athygli á vitundarvakningu um geðrækt og sjálfsvígsforvarnir. Gulur september er samvinnuverkefni stofnana og félagssamtaka sem vinna að geðrækt og sjálfsvígsforvörnum þar sem lögð er áhersla á að auka meðvitund fólks um mikilvægi...