Tölvuþjónusta á Austurlandi
Lögurinn – tölvuþjónusta veitir alhliða tölvuþjónustu
til fyrirtækja og einstaklinga.
Þjónusta
Tölvuviðgerðir
Almennar tölvuviðgerðir. Uppsetning á Windows stýrikerfi. Vírushreinsun.
Ráðgjöf og þjónusta
Ráðgjöf og þjónusta varðandi kaup á vél- og hugbúnaði.
Microsoft Partner
Sala á Microsoft 365 Business leyfum til fyrirtækja.
Öryggismyndavélar
Ráðgjöf, sala og uppsetning á öryggismyndavélum og snjallskynjurum. Einnig hýsing.
Gagnavistun
Vistun gagna fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
Aðgangsstýring
Ráðgjöf, sala og uppsetning á aðgangsstýrikerfum.
Áralöng reynsla og þekking

Tilkynningar
Öryggismyndavélar og skynjarar.
Seljum og setjum upp öryggismyndavélar. Fjölbreytt úrval. Vistum samtímagögn úr öryggismyndavélum. Einnig vatns-, hita-, hreyfi og rakaskynjara sem senda skilaboð þegar farið er út fyrir ákveðin vikmörk.
Lögurinn - tölvuþjónusta óskar konum til hamingju með hátíðis- og baráttudaginn 19. júní. Kvenréttindadagurinn 19. júní er hátíðis- og barátturdagur kvenna á Íslandi þar sem því er fagnað að 19. júní 1915 fengu konur á Íslandi sem og vinnumenn 40 ára og eldri...
Gleðilegan þjóðhátíðardag.
Lögurinn - tölvuþjónusta sendir viðskiptavinum sínum sem og Austfirðingum öllum bestu kveðjur á þjóðhátíðardaginn. Við hvetjum ykkur til að flagga og taka þátt í þjóðhátíðarhöldunum. Dagskrá hátíðarhaldanna í Múlaþingi. Dagskrá hátíðarhaldanna í Fjarðabyggð....