Tölvuþjónusta á Austurlandi

Lögurinn – tölvuþjónusta veitir alhliða tölvuþjónustu

til fyrirtækja og einstaklinga.

Þjónusta

Tölvuviðgerðir

Almennar tölvuviðgerðir.              Uppsetning á Windows stýrikerfi. Vírushreinsun.

Ráðgjöf og þjónusta

Ráðgjöf og þjónusta varðandi kaup á vél- og hugbúnaði.                                               

Microsoft Partner

Sala á Microsoft 365 Business leyfum til fyrirtækja.                                                      

Öryggismyndavélar

Ráðgjöf, sala og uppsetning á öryggismyndavélum og snjallskynjurum. Einnig hýsing.

Gagnavistun

Vistun gagna fyrir einstaklinga og fyrirtæki.

Aðgangsstýring

Ráðgjöf, sala og uppsetning á aðgangsstýrikerfum.

Áralöng reynsla og þekking

Tilkynningar

Nokkur heilræði varðandi gagnaöryggi.

Öryggi er ekki eitthvað sem er sett upp í eitt skipti — það er viðvarandi hugsunarháttur sem við verðum að tileinka okkur. Verum meðvituð – fylgjumst með og lærum – verum vakandi!

read more

Sumarkveðja.

Lögurinn - tölvuþjónusta óskar viðskiptavinum sínum sem og Austfirðingum öllum gleðilegs sumars.

read more

Vistun öryggismyndavéla og snjallskynjara.

Lögurinn - tölvuþjónusta býður nú upp á vistun öryggismyndavéla. Einnig er í boði vistun snjallskynjara sem geta greint hreyfingu, lýsingu, hitastig og aðrar umhverfisbreytingar og senda skilaboð ef gildi fara út fyrir skilgreind mörk. Er það sérstaklega hentugt fyrir...

read more