by Olafur Arason | sep 18, 2025 | Tilkynningar
Frá og með 14. október 2025 mun Microsoft hætta að styðja við Windows 10 stýrikerfið og ekki bjóða upp á ókeypis hugbúnaðaruppfærslur, tæknilega aðstoð eða öryggisleiðréttingar fyrir það. Tölvur með Windows 10 halda áfram að virka en verða viðkvæmari fyrir netárásum...
by Olafur Arason | sep 18, 2025 | Tilkynningar
Lögurinn – tölvuþjónusta vekur athygli á vitundarvakningu um geðrækt og sjálfsvígsforvarnir. Gulur september er samvinnuverkefni stofnana og félagssamtaka sem vinna að geðrækt og sjálfsvígsforvörnum þar sem lögð er áhersla á að auka meðvitund fólks um mikilvægi...
by Olafur Arason | sep 3, 2025 | Tilkynningar
Vilt þú gera góð kaup!! Frábær fartölva á einstöku verði!! Verð aðeins 49.990 kr. 39.990 kr. Fartölva frá Energizer með 15,6″ HD skjá, Intel Dual Core örgjörva, 8GB vinnsluminni, 256GB SSD disk, WiFi 5 þráðlausu neti, 7 klst rafhlöðu og svo einstakur eiginleiki...
by Olafur Arason | júl 21, 2025 | Tilkynningar
Núna er tíminn til að endurnýja tölvubúnaðinn. Fartölvur og tölvuskjáir í miklu úrvali á rýmingarútsölu. Allt að 100.000 kr. afsláttur. Hafið samband í síma 898-4893 eða með því að senda tölvupóst á logurinn@logurinn.is....
by Olafur Arason | júl 21, 2025 | Tilkynningar
Vefmyndavél sem Lögurinn – tölvuþjónusta setti upp. Er það til gamans gert fyrir þá sem vilja fylgjast með veðrinu á Egilsstöðum. Myndavélinni er beint í norðvestur (300°) á Ysta – Hraungarð við Bláargerði. Smelltu á kortið hér að neðan til að opna...