by Olafur Arason | nóv 18, 2024 | Tilkynningar
Eru gögnin þín í öruggum höndum? Átt þú afrit af myndunum sem eru á símanum ef hann týnist eða skemmist? Lögurinn – tölvuþjónusta býður núna upp á gagnavistun fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Lausnin hentar vel ef geyma þarf gögn til lengdar sem hafa ekki mikla...
by Olafur Arason | okt 30, 2024 | Tilkynningar
Lögurinn – tölvuþjónusta er Microsoft Partner og söluaðili fyrir Microsoft 365 Business handa fyrirtækjum. Verkfærin eru gamalkunn; Word, Excel, PowerPoint, Outlook og OneNote, ásamt fleiri forritum. Alltaf með nýjustu útgáfunni. Hægt er að geyma gögnin í...
by Olafur Arason | okt 10, 2024 | Tilkynningar
Lögurinn – tölvuþjónusta hefur hafið sölu og uppsetningu á aðgangsstýringum fyrir hurðir og hlið. Byggir það kerfi á sama grunnbúnaði og öryggismyndavélarnar, sem Lögurinn – tölvuþjónusta hefur selt og sett upp og vinna þau saman sem heild. Uppsett...
by Olafur Arason | sep 27, 2024 | Tilkynningar
Núna er samfélagsverkefninu, sem Lögurinn – töluþjónusta auglýsti í vor, lokið. Viðtökurnar voru langt umfram væntingar. Alls bárust 18 tölvur, átta prentarar, skjáir, lyklaborð og mýs. Eitthvað af þessum búnaði reyndist ónýtur eða of gamall til að hægt væri að...
by Olafur Arason | sep 3, 2024 | Tilkynningar
Úr Austurfrétt: Lögurinn – tölvuþjónusta hefur hrundið af stað átaksverkefni þar sem óskað er eftir tölvum og tölvubúnaði sem hætt er að nota. Fyrirtækið frískar upp á búnaðinn og afhendir félagsþjónustu Múlaþings til notkunar hjá skjólstæðingum hennar. Fyrstu...
by Olafur Arason | ágú 25, 2024 | Tilkynningar
1. Notaðu vírusvarnarforritið sem fylgir Windows stýrikerfinu og uppfærðu það reglulega. Önnur vírusvörn er ekki nauðsynleg, a.m.k. ekki til almennrar notkunar. En hún getur hugsanlega komið að gagni fyrir þá sem eru að vinna með viðkvæm gögn eða hafa sérstakar...