by Olafur Arason | jan 11, 2025 | Tilkynningar
Um helgina voru tímamót í starfsemi Lagarins – tölvuþjónustu þegar gagnavistunin var tekin í formlega notkun. Unnið hefur verið að undirbúningi um nokkurt skeið en um er að ræða nýjan búnað og er Lögurinn – tölvuþjónusta fyrst fyrirtækja í Evrópu að taka...
by Olafur Arason | des 22, 2024 | Tilkynningar
Lögurinn – tölvuþjónusta óskar viðskiptavinum sem og Austfirðingum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Takk fyrir samskiptin og frábærar viðtökur.
by Olafur Arason | nóv 18, 2024 | Tilkynningar
Eru gögnin þín í öruggum höndum? Átt þú afrit af myndunum sem eru á símanum ef hann týnist eða skemmist? Lögurinn – tölvuþjónusta býður núna upp á gagnavistun fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Lausnin hentar vel ef geyma þarf gögn til lengdar sem hafa ekki mikla...
by Olafur Arason | okt 30, 2024 | Tilkynningar
Lögurinn – tölvuþjónusta er Microsoft Partner og söluaðili fyrir Microsoft 365 Business handa fyrirtækjum. Verkfærin eru gamalkunn; Word, Excel, PowerPoint, Outlook og OneNote, ásamt fleiri forritum. Alltaf með nýjustu útgáfunni. Hægt er að geyma gögnin í...
by Olafur Arason | okt 10, 2024 | Tilkynningar
Lögurinn – tölvuþjónusta hefur hafið sölu og uppsetningu á aðgangsstýringum fyrir hurðir og hlið. Byggir það kerfi á sama grunnbúnaði og öryggismyndavélarnar, sem Lögurinn – tölvuþjónusta hefur selt og sett upp og vinna þau saman sem heild. Uppsett...
by Olafur Arason | sep 27, 2024 | Tilkynningar
Núna er samfélagsverkefninu, sem Lögurinn – töluþjónusta auglýsti í vor, lokið. Viðtökurnar voru langt umfram væntingar. Alls bárust 18 tölvur, átta prentarar, skjáir, lyklaborð og mýs. Eitthvað af þessum búnaði reyndist ónýtur eða of gamall til að hægt væri að...