Jóla- og nýárskveðja

Við sendum viðskiptavinum okkar og velunnurum innilegustu jóla- og nýárskveðjur með þökkum fyrir samskiptin og stuðninginn á árinu sem er að líða. Megi árið 2026 verða ljúft hvort sem það er til sjós eða lands og færa okkur öllum ný tækifæri, frið, gæfu og góða...

Samstarf við Tölvuhvíslarann.

Lögurinn – tölvuþjónusta hefur hafið samstarf við Tölvuhvíslarann í Neskaupstað. Tölvuhvíslarinn er nýtt fyrirtæki sem sér um almenna tækni- og tölvuaðstoð; uppsetningu á tölvum, viðhald og viðgerðir. Einnig sér Tölvuhvíslarinn um yfirfærslu gamalla VHS...

Gulur september

Lögurinn – tölvuþjónusta vekur athygli á vitundarvakningu um geðrækt og sjálfsvígsforvarnir. Gulur september er samvinnuverkefni stofnana og félagssamtaka sem vinna að geðrækt og sjálfsvígsforvörnum þar sem lögð er áhersla á að auka meðvitund fólks um mikilvægi...

Fartölva á frábæru verði. Örfá eintök eftir.

Vilt þú gera góð kaup!! Frábær fartölva á einstöku verði!! Verð aðeins 49.990 kr. 39.990 kr.     Fartölva frá Energizer með 15,6″ HD skjá, Intel Dual Core örgjörva, 8GB vinnsluminni, 256GB SSD disk, WiFi 5 þráðlausu neti, 7 klst rafhlöðu og svo einstakur eiginleiki...