Gætum okkar

13. júní 2024 | Tilkynningar

Fjölmargir hafa fengið falsaða tölvupósta sem virðist vera frá island.is, en er í raun sendur af ótengdum aðila í þeim tilgangi að nálgast aðgangsupplýsingar. Vinsamlegast hafið varann á og smellið ekki á tengla í slíkum póstum.
Athugið ávallt sendanda, netfang og vefslóð áður en brugðist er við slíkum og sambærilegum póstum.
Verum varkár! Verndum, vöktum og afritum okkur vel.
Endilega deilið og látið aðra vita.

Fleiri tilkynningar

Eru gögnin þín á Dark web?

Við heyrum oft talað um internetið sem Deep Web (Djúp vefinn) og Dark Web (Myrka vefinn). En hvaða vefir eru það og hver er munurinn á þeim? Hér að...

read more

Jóla- og nýárskveðja

Við sendum viðskiptavinum okkar og velunnurum innilegustu jóla- og nýárskveðjur með þökkum fyrir samskiptin og stuðninginn á árinu sem er að líða....

read more

Samstarf við Tölvuhvíslarann.

Lögurinn - tölvuþjónusta hefur hafið samstarf við Tölvuhvíslarann í Neskaupstað. Tölvuhvíslarinn er nýtt fyrirtæki sem sér um almenna tækni- og...

read more