Gagnavistun

18. nóvember 2024 | Tilkynningar

Eru gögnin þín í öruggum höndum? Átt þú afrit af myndunum sem eru á símanum ef hann týnist eða skemmist?

Lögurinn – tölvuþjónusta býður núna upp á gagnavistun fyrir fyrirtæki og einstaklinga.

Lausnin hentar vel ef geyma þarf gögn til lengdar sem hafa ekki mikla notkun. Til dæmis skráargögn, afritunargögn, margmiðlunarskrár eða myndir.

Aðgangur með tölvu eða farsíma hvaðan sem er og hvenær sem er á einfaldan hátt.

Hægt að byrja smátt með lítið geymslupláss sem stækkar með notkun.

Stofnkostnaður er 12.400 kr. m/VSK
Mánaðarverð er 124 kr. m/VSK fyrir hver byrjuð 100 Mb.
Auka öryggisafritun er 2.000 kr.m/VSK á mánuði.

Upplýsingar í síma 899-4893 eða með því að senda tölvupóst á logurinn@logurinn.is

Fleiri tilkynningar

Jóla- og áramótakveðja

Lögurinn - tölvuþjónusta óskar viðskiptavinum sem og Austfirðingum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Takk fyrir samskiptin og...

read more