Gagnavistun

18. nóvember 2024 | Tilkynningar

Eru gögnin þín í öruggum höndum? Átt þú afrit af myndunum sem eru á símanum ef hann týnist eða skemmist?

Lögurinn – tölvuþjónusta býður núna upp á gagnavistun fyrir fyrirtæki og einstaklinga.

Lausnin hentar hvort sem heldur er þörf fyrir stöðuga notkun eða ef geyma þarf gögn til lengdar sem hafa ekki mikla notkun. Til dæmis skráargögn, afritunargögn, margmiðlunarskrár eða myndir.

Aðgangur með tölvu eða farsíma hvaðan sem er og hvenær sem er á einfaldan hátt.

Hægt að byrja smátt með lítið geymslupláss sem stækkar með notkun.

Upplýsingar í síma 899-4893 eða með því að senda tölvupóst á logurinn@logurinn.is

Fleiri tilkynningar

Samstarf við Tölvuhvíslarann.

Lögurinn - tölvuþjónusta hefur hafið samstarf við Tölvuhvíslarann í Neskaupstað. Tölvuhvíslarinn er nýtt fyrirtæki sem sér um almenna tækni- og...

read more

Gulur september

Lögurinn - tölvuþjónusta vekur athygli á vitundarvakningu um geðrækt og sjálfsvígsforvarnir. Gulur september er samvinnuverkefni stofnana og...

read more