Lögurinn – tölvuþjónusta vekur athygli á vitundarvakningu um geðrækt og sjálfsvígsforvarnir.
Gulur september er samvinnuverkefni stofnana og félagssamtaka sem vinna að geðrækt og sjálfsvígsforvörnum þar sem lögð er áhersla á að auka meðvitund fólks um mikilvægi geðræktar og sjálfsvígsforvarna með kærleika, aðgát og umhyggju að leiðarljósi. Smelltu á myndina til að fá frekari upplýsingar.