Gulur september

18. september 2025 | Tilkynningar

Lögurinn – tölvuþjónusta vekur athygli á vitundarvakningu um geðrækt og sjálfsvígsforvarnir.

Gulur september er samvinnuverkefni stofnana og félagssamtaka sem vinna að geðrækt og sjálfsvígsforvörnum þar sem lögð er áhersla á að auka meðvitund fólks um mikilvægi geðræktar og sjálfsvígsforvarna með kærleika, aðgát og umhyggju að leiðarljósi. Smelltu á myndina til að fá frekari upplýsingar.


 

 

 

Fleiri tilkynningar

Eru gögnin þín á Dark web?

Við heyrum oft talað um internetið sem Deep Web (Djúp vefinn) og Dark Web (Myrka vefinn). En hvaða vefir eru það og hver er munurinn á þeim? Hér að...

read more

Jóla- og nýárskveðja

Við sendum viðskiptavinum okkar og velunnurum innilegustu jóla- og nýárskveðjur með þökkum fyrir samskiptin og stuðninginn á árinu sem er að líða....

read more

Samstarf við Tölvuhvíslarann.

Lögurinn - tölvuþjónusta hefur hafið samstarf við Tölvuhvíslarann í Neskaupstað. Tölvuhvíslarinn er nýtt fyrirtæki sem sér um almenna tækni- og...

read more