Vefmyndavélin liggur niðri vegna óviðráðanlegra aðstæðna.
Lögurinn – tölvuþjónusta setti upp vefmyndavél á dögunum. Er það bæði til gamans gert og einnig til að gefa brottfluttum Egilsstaðabúum og öðrum sem áhuga hafa, tækifæri til að sjá hvernig veðrið er á Egilsstöðum.
Myndavélinni er beint í norðvestur (300°) á Ysta – Hraungarð við Bláargerði.
Smelltu á kortið hér að neðan til að opna vefmyndavélina.