Hvernig er veðrið á Egilsstöðum?

21. júlí 2025 | Tilkynningar

Vefmyndavélin liggur niðri vegna óviðráðanlegra aðstæðna.

Lögurinn – tölvuþjónusta setti upp vefmyndavél á dögunum.  Er það bæði til gamans gert og einnig til að gefa brottfluttum Egilsstaðabúum og öðrum sem áhuga hafa, tækifæri til að sjá hvernig veðrið er á Egilsstöðum.

Myndavélinni er beint í norðvestur (300°) á Ysta – Hraungarð við Bláargerði.

Smelltu á kortið hér að neðan til að opna vefmyndavélina.

 

 

Fleiri tilkynningar

Sala og leiga á ferðabeinum.

Lögurinn - tölvuþjónusta varar við notkun á þráðlausum netum til dæmis á hótelum og opnum svæðum. Getur það leitt til öryggisáhættu eins og...

read more

Öryggismyndavélar og skynjarar.

Seljum og setjum upp öryggismyndavélar. Fjölbreytt úrval. Vistum samtímagögn úr öryggismyndavélum. Einnig vatns-, hita-, hreyfi og rakaskynjara sem...

read more