
Við sendum viðskiptavinum okkar og velunnurum innilegustu jóla- og nýárskveðjur
með þökkum fyrir samskiptin og stuðninginn á árinu sem er að líða.
Megi árið 2026 verða ljúft hvort sem það er til sjós eða lands og færa okkur öllum ný tækifæri, frið, gæfu og góða heilsu.
