Jóla- og nýárskveðja

20. desember 2025 | Tilkynningar

Bakgarðurinn í Bláargerði 10b 26. janúar 2025

Við sendum viðskiptavinum okkar og velunnurum innilegustu jóla- og nýárskveðjur
með þökkum fyrir samskiptin og stuðninginn á árinu sem er að líða.

Megi árið 2026 verða ljúft hvort sem það er til sjós eða lands og færa okkur öllum ný tækifæri, frið, gæfu og góða heilsu.

Fleiri tilkynningar

Samstarf við Tölvuhvíslarann.

Lögurinn - tölvuþjónusta hefur hafið samstarf við Tölvuhvíslarann í Neskaupstað. Tölvuhvíslarinn er nýtt fyrirtæki sem sér um almenna tækni- og...

read more

Gulur september

Lögurinn - tölvuþjónusta vekur athygli á vitundarvakningu um geðrækt og sjálfsvígsforvarnir. Gulur september er samvinnuverkefni stofnana og...

read more