Lögurinn – tölvuþjónusta er viðurkenndur PATCHBOX sölu- og dreifingaraðili á Íslandi.

15. ágúst 2024 | Tilkynningar

PATCHBOX er nýjasta kapalstjórnunarkerfið fyrir tölvuskápa; fljótlegt og auðvelt. Það kemur í stað hefðbundinna kapalatenginga og patch kapla. Allt í einni lausn. Með útdraganlegum köplum gefur PATCHBOX notandanum nákvæma kapallengd sem þarf. Fullir tölvuskápar með of löngum snúrum og „spaghetti“ heyra sögunni til.

Hafið samband með því að senda tölvupóst á fyrirspurn@logurinn.is eða hringja í síma 899-4893 og fáið frekari upplýsingar  um vörurnar frá PATCHBOX.

PATCHBOX Simplify Cable Management

Skoðaðu vörurnar frá PATCHBOX® í vefverslununinni. (Er í vinnslu.)

Let’s challenge the PATCHBOX solution! Connect everything!

 

Fleiri tilkynningar

Hvernig er veðrið á Egilsstöðum?

Vefmyndavélin liggur niðri vegna óviðráðanlegra aðstæðna. Lögurinn - tölvuþjónusta setti upp vefmyndavél á dögunum.  Er það bæði til gamans gert og...

read more

Sala og leiga á ferðabeinum.

Lögurinn - tölvuþjónusta varar við notkun á þráðlausum netum til dæmis á hótelum og opnum svæðum. Getur það leitt til öryggisáhættu eins og...

read more