Lögurinn – tölvuþjónusta opnar fyrir vistun gagna.

11. janúar 2025 | Tilkynningar

Um helgina voru tímamót í starfsemi Lagarins – tölvuþjónustu þegar gagnavistunin var tekin í formlega notkun.
Unnið hefur verið að undirbúningi um nokkurt skeið en um er að ræða nýjan búnað og er Lögurinn – tölvuþjónusta fyrst fyrirtækja í Evrópu að taka þá útgáfu í notkun sem um ræðir. Tölvuverk bókhaldsþjónusta í Ólafsvík er fyrsta fyrirtækið til að færa gögn yfir í vistunina.
Nokkrir einstaklingar geyma gögnin sín hjá okkur nú þegar, þar á meðal 279.000 skráa myndasafn.
Hvar eru gögnin þín best geymd?

 

 

 

 

 

 

Fleiri tilkynningar

Samstarf við Tölvuhvíslarann.

Lögurinn - tölvuþjónusta hefur hafið samstarf við Tölvuhvíslarann í Neskaupstað. Tölvuhvíslarinn er nýtt fyrirtæki sem sér um almenna tækni- og...

read more

Gulur september

Lögurinn - tölvuþjónusta vekur athygli á vitundarvakningu um geðrækt og sjálfsvígsforvarnir. Gulur september er samvinnuverkefni stofnana og...

read more