Nokkur heilræði varðandi gagnaöryggi.

11. maí 2025 | Tilkynningar

1️⃣ Gagaöryggi – grunnatriði (sumhver eru erfið í þýðingum):

🔐 Trúnaður – haltu gögnunum þínum fyrir þig eina/n.
🧭 Áreiðanleiki – Tryggðu að gögnin þín séu rétt.
🕒 Aðgengi – Kerfi og gögnin verða að vera aðgengileg þegar þörf er á.
🛡️ Hafin yfir vafa – Hægt verði að sanna réttanleika gagna.
📦 Öryggi – alltaf – Tryggja þarf öryggi á öllum stigum.

2️⃣ Þekktar ógnanir:

🚨 Spilliforrit (Vírusar, trojans, ransomware)
🎣 Netveiðar (Phishing & Social Engineering)
📡 Árásir þar sem persónur eru milliliðir (MITM)
💣 Denial of Service (DoS/DDoS)
🦠 Zero-Day Exploits
🛠 Ógnanir vegna innherja.

3️⃣ Bestu atriði til þess að bregðast við ógnunum:

🔑 Notaðu löng og flókin aðgangsorð (og forrit til að geyma aðgangsorðin).
✅ Stilltu á og notaðu fjölþátta auðkenningu (Multi-Factor Authentication)
🌐 Haltu hugbúnaði og stýrikerfum uppfærðum.
📂 Taktu reglulega öryggisafrit af mikilvægum gögnum.
📡 Forðist frí þráðlaus net. Notið annars VPN.
🔑 Forðist að nota USB tengi á almenningsstöðum.
🧼 Ekki smella á grunsamlega tengla eða opna óþekkt viðhengi.
🔍 Endurskoðið aðgangsheimildir reglulega.

4️⃣ Nauðsynleg verkfæri:

🧰 Nmap, Wireshark, Burp Suite, Metasploit, Nikto
📦 Lykilorðaforrit: Bitwarden, 1Password, Keeper
🛡️ Vírusvarnaforrit og EDR (fyrir fyrirtæki): CrowdStrike, SentinelOne
🔐 VPN: ProtonVPN, NordVPN, PIA.

Nauðsynlegt að hafa í huga 🔥

Öryggi er ekki eitthvað sem er sett upp í eitt skipti — það er viðvarandi hugsunarháttur sem við verðum að tileinka okkur. Verum meðvituð – fylgjumst með og lærum – verum vakandi!

Fleiri tilkynningar

Sumarkveðja.

Lögurinn - tölvuþjónusta óskar viðskiptavinum sínum sem og Austfirðingum öllum gleðilegs sumars.

read more