Tölvuþjónusta á Austurlandi
Lögurinn – tölvuþjónusta veitir alhliða tölvuþjónustu
til fyrirtækja og einstaklinga.
Þjónusta
Tölvuviðgerðir
Almennar tölvuviðgerðir. Uppsetning á Windows stýrikerfi. Vírushreinsun.
Ráðgjöf og þjónusta
Ráðgjöf og þjónusta varðandi kaup á vél- og hugbúnaði.
Microsoft Partner
Sala á Microsoft 365 Business leyfum til fyrirtækja.
Öryggismyndavélar
Ráðgjöf, sala og uppsetning á öryggismyndavélakerfum.
Gagnavistun
Vistun gagna fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
Aðgangsstýring
Ráðgjöf, sala og uppsetning á aðgangsstýrikerfum.
Áralöng reynsla og þekking
Tilkynningar
Microsoft 365 Business fyrir fyrirtæki.
Lögurinn - tölvuþjónusta er Microsoft Partner og söluaðili fyrir Microsoft 365 Business handa fyrirtækjum. Verkfærin eru gamalkunn; Word, Excel, PowerPoint, Outlook og OneNote, ásamt fleiri forritum. Alltaf með nýjustu útgáfunni. Hægt er að geyma gögnin í OneDrive...
Sala og uppsetning á aðgangsstýringum fyrir hurðir og hlið.
Lögurinn - tölvuþjónusta hefur hafið sölu og uppsetningu á aðgangsstýringum fyrir hurðir og hlið. Byggir það kerfi á sama grunnbúnaði og öryggismyndavélarnar, sem Lögurinn - tölvuþjónusta hefur selt og sett upp og vinna þau saman sem heild. Uppsett myndavéla- og...
Samfélagsverkefni Lagarins – tölvuþjónustu lokið.
Núna er samfélagsverkefninu, sem Lögurinn - töluþjónusta auglýsti í vor, lokið. Viðtökurnar voru langt umfram væntingar. Alls bárust 18 tölvur, átta prentarar, skjáir, lyklaborð og mýs. Eitthvað af þessum búnaði reyndist ónýtur eða of gamall til að hægt væri að láta...