Tölvuþjónusta á Austurlandi
Lögurinn – tölvuþjónusta veitir alhliða tölvuþjónustu
til fyrirtækja og einstaklinga.
Ráðgjöf – sala – Þjónusta
Vél- og hugbúnaður
Sala og þjónusta til fyrirtækja og einstaklinga. Almennar tölvuviðgerðir og uppsetningar á vél- og hugbúnað.
Gagnavistun
Vistun gagna með aðgangi að gagnamöppum. T.d. sameiginlegum möppum fyrir starfsfólk fyrirtækja.
Microsoft Partner
Sala á Microsoft 365 Business leyfum til fyrirtækja.
Öryggismyndavélar
Öryggismyndavélar og hýsing á myndskeiðum. Snjallskynjarar og dyrabjöllur. Einnig símkerfi.
Rekstur og eftirlit
Rekstur, eftirlit, uppfærslur á þeim kerfum sem við seljum.
Aðgangsstýring
Snjallkerfi fyrir hurðir og hlið. Ítarlegar aðgangstakmarkanir í rými.
Áralöng reynsla og þekking
Tilkynningar
Fartölva á frábæru verði. Örfá eintök eftir.
Vilt þú gera góð kaup!! Frábær fartölva á einstöku verði!! Verð aðeins 49.990 kr. 39.990 kr. Fartölva frá Energizer með 15,6″ HD skjá, Intel Dual Core örgjörva, 8GB vinnsluminni, 256GB SSD disk, WiFi 5 þráðlausu neti, 7 klst rafhlöðu og svo einstakur eiginleiki...
Rýmingarsala á fartölvum og tölvuskjám!!!
Núna er tíminn til að endurnýja tölvubúnaðinn. Fartölvur og tölvuskjáir í miklu úrvali á rýmingarútsölu. Allt að 100.000 kr. afsláttur. Hafið samband í síma 898-4893 eða með því að senda tölvupóst á logurinn@logurinn.is.
Hvernig er veðrið á Egilsstöðum?
Vefmyndavél sem Lögurinn - tölvuþjónusta setti upp. Er það til gamans gert fyrir þá sem vilja fylgjast með veðrinu á Egilsstöðum. Myndavélinni er beint í norðvestur (300°) á Ysta – Hraungarð við Bláargerði. Smelltu á kortið hér að neðan til að opna...