Tölvuþjónusta á Austurlandi

Lögurinn – tölvuþjónusta veitir alhliða tölvuþjónustu

til fyrirtækja og einstaklinga.

Þjónusta

Tölvuviðgerðir

Almennar tölvuviðgerðir.              Uppsetning á Windows stýrikerfi. Vírushreinsun.

Ráðgjöf og þjónusta

Ráðgjöf og þjónusta varðandi kaup á vél- og hugbúnaði.                                               

Microsoft Partner

Sala á Microsoft 365 Business leyfum til fyrirtækja.                                                      

Öryggismyndavélar

Ráðgjöf, sala og uppsetning á öryggismyndavélakerfum.

Gagnavistun

Vistun gagna fyrir einstaklinga og fyrirtæki.

Aðgangsstýring

Ráðgjöf, sala og uppsetning á aðgangsstýrikerfum.

Áralöng reynsla og þekking

Tilkynningar

Samfélagsverkefni Lagarins – tölvuþjónustu lokið.

Núna er samfélagsverkefninu, sem Lögurinn - töluþjónusta auglýsti í vor, lokið. Viðtökurnar voru langt umfram væntingar. Alls bárust 18 tölvur, átta prentarar, skjáir, lyklaborð og mýs. Eitthvað af þessum búnaði reyndist ónýtur eða of gamall til að hægt væri að láta...

read more

Hressir við gamlar tölvur og afhendir félagsþjónustunni

Úr Austurfrétt: Lögurinn - tölvuþjónusta hefur hrundið af stað átaksverkefni þar sem óskað er eftir tölvum og tölvubúnaði sem hætt er að nota. Fyrirtækið frískar upp á búnaðinn og afhendir félagsþjónustu Múlaþings til notkunar hjá skjólstæðingum hennar. Fyrstu...

read more