Tölvuþjónusta á Austurlandi
Lögurinn – tölvuþjónusta veitir alhliða tölvuþjónustu
til fyrirtækja og einstaklinga.
Ráðgjöf – sala – Þjónusta
Vél- og hugbúnaður
Sala og þjónusta til fyrirtækja og einstaklinga. Almennar tölvuviðgerðir og uppsetningar á vél- og hugbúnað.
Gagnavistun
Vistun gagna með aðgangi að gagnamöppum. T.d. sameiginlegum möppum fyrir starfsfólk fyrirtækja.
Microsoft Partner
Sala á Microsoft 365 Business leyfum til fyrirtækja.
Öryggismyndavélar
Öryggismyndavélar og hýsing á myndskeiðum. Snjallskynjarar og dyrabjöllur. Einnig símkerfi.
Rekstur og eftirlit
Rekstur, eftirlit, uppfærslur á þeim kerfum sem við seljum.
Aðgangsstýring
Snjallkerfi fyrir hurðir og hlið. Ítarlegar aðgangstakmarkanir í rými.
Áralöng reynsla og þekking
Tilkynningar
Sala og leiga á ferðabeinum.
Lögurinn - tölvuþjónusta varar við notkun á þráðlausum netum til dæmis á hótelum og opnum svæðum. Getur það leitt til öryggisáhættu eins og gagnahlerunar og auðkennisþjófnaðar. Vertu með þitt eigið þráðlausa net. Lögurinn - tölvuþjónusta hefur hafið sölu og útleigu á...
Öryggismyndavélar og skynjarar.
Seljum og setjum upp öryggismyndavélar. Fjölbreytt úrval. Vistum samtímagögn úr öryggismyndavélum. Einnig vatns-, hita-, hreyfi og rakaskynjara sem senda skilaboð þegar farið er út fyrir ákveðin vikmörk.
Lögurinn - tölvuþjónusta óskar konum til hamingju með hátíðis- og baráttudaginn 19. júní. Kvenréttindadagurinn 19. júní er hátíðis- og barátturdagur kvenna á Íslandi þar sem því er fagnað að 19. júní 1915 fengu konur á Íslandi sem og vinnumenn 40 ára og eldri...