Tölvuþjónusta á Austurlandi
Lögurinn – tölvuþjónusta veitir alhliða tölvuþjónustu
til fyrirtækja og einstaklinga.
Þjónusta
Tölvuviðgerðir
Almennar tölvuviðgerðir. Uppsetning á Windows stýrikerfi. Vírushreinsun.
Ráðgjöf og þjónusta
Ráðgjöf og þjónusta varðandi kaup á vél- og hugbúnaði.
Microsoft Partner
Sala á Microsoft 365 Business leyfum til fyrirtækja.
Öryggismyndavélar
Ráðgjöf, sala og uppsetning á öryggismyndavélakerfum.
Gagnavistun
Vistun gagna fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
Aðgangsstýring
Ráðgjöf, sala og uppsetning á aðgangsstýrikerfum.
Áralöng reynsla og þekking
Tilkynningar
Hressir við gamlar tölvur og afhendir félagsþjónustunni
Úr Austurfrétt: Lögurinn - tölvuþjónusta hefur hrundið af stað átaksverkefni þar sem óskað er eftir tölvum og tölvubúnaði sem hætt er að nota. Fyrirtækið frískar upp á búnaðinn og afhendir félagsþjónustu Múlaþings til notkunar hjá skjólstæðingum hennar. Fyrstu...
10 hollráð til að vernda tölvuna og gögnin þín þegar vafrað er um á internetinu.
1. Notaðu vírusvarnarforritið sem fylgir Windows stýrikerfinu og uppfærðu það reglulega. Önnur vírusvörn er ekki nauðsynleg, a.m.k. ekki til almennrar notkunar. En hún getur hugsanlega komið að gagni fyrir þá sem eru að vinna með viðkvæm gögn eða hafa sérstakar...
Lögurinn – tölvuþjónusta er viðurkenndur PATCHBOX sölu- og dreifingaraðili á Íslandi.
PATCHBOX er nýjasta kapalstjórnunarkerfið fyrir tölvuskápa; fljótlegt og auðvelt. Það kemur í stað hefðbundinna kapalatenginga og patch kapla. Allt í einni lausn. Með útdraganlegum köplum gefur PATCHBOX notandanum nákvæma kapallengd sem þarf. Fullir tölvuskápar með of...