Tölvuþjónusta á Austurlandi
Lögurinn – tölvuþjónusta veitir alhliða tölvuþjónustu
til fyrirtækja og einstaklinga.
Þjónusta
Tölvuviðgerðir
Almennar tölvuviðgerðir. Uppsetning á Windows stýrikerfi. Vírushreinsun.
Ráðgjöf og þjónusta
Ráðgjöf og þjónusta varðandi kaup á vél- og hugbúnaði.
Microsoft Partner
Sala á Microsoft 365 Business leyfum til fyrirtækja.
Öryggismyndavélar
Ráðgjöf, sala og uppsetning á öryggismyndavélakerfum.
Gagnavistun
Vistun gagna fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
Aðgangsstýring
Ráðgjöf, sala og uppsetning á aðgangsstýrikerfum.
Áralöng reynsla og þekking
Tilkynningar
Tölvur á útsölu.
Lögurinn - tölvuþjónusta vekur athygli á því að útsölur eru hafnar í tölvuverslunum. Hægt er að gera mjög góð kaup. Aðstoðum við val á búnaði, innkaup og uppsetningu. Hafið samband hér á Messenger, með því að senda tölvupóst á fyrirspurn@logurinn.is eða hringja í síma...
Uppsetning á öryggismyndavélakerfum.
Lögurinn - tölvuþjónusta hefur undanfarið sett upp öryggismyndavélakerfi fyrir verslanir, fyrirtæki og einstaklinga. Fáðu upplýsingar, ráðgjöf og tilboð í lausn sem hentar þínum þörfum.
Vefverslun.
Hefur þú skoðað vefverslunina okkar? Það er alltaf að aukast úrvalið.