Tölvuþjónusta á Austurlandi

Lögurinn – tölvuþjónusta veitir alhliða tölvuþjónustu

til fyrirtækja og einstaklinga.

Ráðgjöf – sala – Þjónusta

Vél- og hugbúnaður

Sala og þjónusta til  fyrirtækja og einstaklinga.  Almennar tölvuviðgerðir og uppsetningar á vél- og hugbúnað.

Gagnavistun

Vistun gagna með aðgangi að gagnamöppum. T.d. sameiginlegum möppum fyrir starfsfólk fyrirtækja.

Microsoft Partner

Sala á Microsoft 365 Business leyfum til fyrirtækja.                                                      

Öryggismyndavélar

Öryggismyndavélar og hýsing á myndskeiðum. Snjallskynjarar og dyrabjöllur. Einnig símkerfi. 

Rekstur og eftirlit 

Rekstur, eftirlit, uppfærslur á þeim kerfum sem við seljum.  

Aðgangsstýring

Snjallkerfi fyrir hurðir og hlið.  Ítarlegar aðgangstakmarkanir í rými.   

Áralöng reynsla og þekking

Tilkynningar

Gleðilegan þjóðhátíðardag.

Lögurinn - tölvuþjónusta sendir viðskiptavinum sínum sem og Austfirðingum öllum bestu kveðjur á þjóðhátíðardaginn. Við hvetjum ykkur til að flagga og taka þátt í þjóðhátíðarhöldunum. Dagskrá hátíðarhaldanna í Múlaþingi. Dagskrá hátíðarhaldanna í Fjarðabyggð....

read more

Nokkur heilræði varðandi gagnaöryggi.

Öryggi er ekki eitthvað sem er sett upp í eitt skipti — það er viðvarandi hugsunarháttur sem við verðum að tileinka okkur. Verum meðvituð – fylgjumst með og lærum – verum vakandi!

read more