Tölvuþjónusta á Austurlandi
Lögurinn – tölvuþjónusta veitir alhliða tölvuþjónustu
til fyrirtækja og einstaklinga.
Þjónusta
Tölvuviðgerðir
Almennar tölvuviðgerðir. Uppsetning á Windows stýrikerfi. Vírushreinsun.
Ráðgjöf og þjónusta
Ráðgjöf og þjónusta varðandi kaup á vél- og hugbúnaði.
Microsoft Partner
Sala á Microsoft 365 Business leyfum til fyrirtækja.
Öryggismyndavélar
Ráðgjöf, sala og uppsetning á öryggismyndavélakerfum.
Gagnavistun
Vistun gagna fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
Aðgangsstýring
Ráðgjöf, sala og uppsetning á aðgangsstýrikerfum.
Áralöng reynsla og þekking
Tilkynningar
Gátlisti til varnar gegn svikastarfsemi á Facebook.
Það er aldrei of varlega farið. Í eftirfarandi gátlista eru leiðbeiningar til að vernda Facebook reikninginn þinn gegn svikastarfsemi. # Notaðu Gátlista Facebook til að auka öryggi reikningsins þíns. # Virkjaðu tveggja þátta auðkenningu til að auka öryggi við...
Gætum okkar
Fjölmargir hafa fengið falsaða tölvupósta sem virðist vera frá island.is, en er í raun sendur af ótengdum aðila í þeim tilgangi að nálgast aðgangsupplýsingar. Vinsamlegast hafið varann á og smellið ekki á tengla í slíkum póstum. Athugið ávallt sendanda, netfang og...