Sumarkveðja.

24. apríl 2025 | Tilkynningar

Lögurinn – tölvuþjónusta óskar viðskiptavinum sínum sem og Austfirðingum öllum gleðilegs sumars.

Fleiri tilkynningar

Nokkur heilræði varðandi gagnaöryggi.

Öryggi er ekki eitthvað sem er sett upp í eitt skipti — það er viðvarandi hugsunarháttur sem við verðum að tileinka okkur. Verum meðvituð – fylgjumst með og lærum – verum vakandi!

read more