Vistun öryggismyndavéla og snjallskynjara.

24. febrúar 2025 | Tilkynningar

Lögurinn – tölvuþjónusta býður nú upp á vistun öryggismyndavéla. Einnig er í boði vistun snjallskynjara sem geta greint hreyfingu, lýsingu, hitastig og aðrar umhverfisbreytingar og senda skilaboð ef gildi fara út fyrir skilgreind mörk. Er það sérstaklega hentugt fyrir fyrir sumar- og frístundahús.

Aflið upplýsinga og tilboða með því að senda fyrirspurn á netfangið logurinn@logurinn.is eða í síma 898-4893.

Fleiri tilkynningar

Hvernig er veðrið á Egilsstöðum?

Vefmyndavél sem Lögurinn - tölvuþjónusta setti upp Er það bæði til gamans gert og fyrir brottflutta Egilsstaðabúa og aðra þá sem vilja fylgjast með...

read more

Sala og leiga á ferðabeinum.

Lögurinn - tölvuþjónusta varar við notkun á þráðlausum netum til dæmis á hótelum og opnum svæðum. Getur það leitt til öryggisáhættu eins og...

read more